mánudagur, 20. nóvember 2006

Well well, alveg hreint ágætur mánudagur að kveldi kominn...það var auðvtiað leikskóli og allir virðast hafa skemmt sér vel þar, haldið heim á leið í svarta myrki og voða fjör, fínt veður...gott að vera komin heim...grey´s framundan...jibbí...popp & kók reddy.
Elín Inga e-ð smá pirruð seinnipartinn...gæti verið útaf öflugri tanntöku 3 tennur á 3 dögum...en maður spyr sig...
Voða lítið meira að frétta.
LATER

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ essskan.. bara kasta kveðju á ykkur .. knús og kossar úr álfkonuhvarfinu..

Nafnlaus sagði...

Helló
Vildi bara kvitta, kurteisi að láta vita að maður sé nú að flygjast með sveitafólkinu ;)
Það er nú líka engin videóleiga í Borgarnesi...en hvað er samt málið með það ??!! og ekki Skjárinn kannski heldur ??!!!

Hafið það annars gott í snjónum og kuldanum...í RVK er allt á kafi en á Selfsso er ekki svo mikið sem eitt sjnókorn...hann má samt alveg fara að koma þangað sjnórinn, fá smá jólafíling :)
knús frá Elínu og co