fimmtudagur, 16. nóvember 2006

Varð að láta þetta fylgja..hann er svo ánægður með fótboltaljósið og spiderman límmiðana sem hann fékk æi afmælisgjöf...ljósið frá Siggu Dísu skvísu og myndirnar frá ömmu & afa í Stakkhömrum...bara gaman að því

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ vildi kvitta fyrir komu minni hingað, frábært að geta séð hvað þið eruð að gera. Gangi ykkur vel í sveitinni:-)