laugardagur, 4. nóvember 2006

Komin dagsetning

jæja, þá er það orðið ljóst að við förum í næstu viku...minn heittelskaði fer burrandi á þriðjudaginn og við krakkarnir fljúgum á miðvikudaginn...það verður feikna fjör (fyrir okkur öll) þá vonandi getum við flutt á föstudaginn = föstudagur til fjár!!!

Arnar fer með slatta marga lítra af málningu og græjum til að gera það sem þarf...og ef allt gengur upp og auðvelt verður að taka teppin og græja...þá ætti það að ganga upp að sofa fyrstu nóttina þennan föstudag....svo er auðvitað öllum boðið í svaka veilsu laugardaginn 11.nóv, þegar drottningin verður loksins 27 ára...heheheh

ég er ennþá að venjast því að hafa blogg, en það er bara gaman að því

...LATER

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ dúllan mín, frábært að geta fylgst með ykkur á blogginu. Knús frá mér

Nafnlaus sagði...

mig langar ekki að þið flytjið:'(:'(:S:S:S:S:'(


kv.kristjana systir

Védís sagði...

Gangi ykkur vel, það verður gaman að fylgjast með ykkur.

Nafnlaus sagði...

Elsku vinir.. hamingjuóskir með allt á þessum miklu tímamótum.. Knús og kossar úr álfkonuhvarfinu

Nafnlaus sagði...

Elsku Karen innilega til hamingju með afmælið í gær, þúsund kossar og bestu kveðjur til ykkar.
Lovísa