þriðjudagur, 21. nóvember 2006

Hvað er málið eiginlega, við höfum ekki verið hérna lengi en um leið og við vorum búin að koma okkur þokkalega fyrir þá kom líka þessi bilaði snjór og stormur...nú er bílinn bilaður...sjálfsskiptingin farin...kræst...það þarf að koma honum frá Reyðarfirði yfir á Egilsstaði,
hvernig sem það verður gert ...grenjjjj...er ekki að fíla þetta sko, Arnar þurfti að taka rútuna á milli...sem fer hérna þá kl.8:20 og frá egilsstöður kl.17:20...svo við erum ekkert sérlega glöð í dag...

LATER

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er bara verið að testa ykkur :) þetta reddast allt saman. Knús frá mér kv,Fanney

Nafnlaus sagði...

Halló sæta fjölskylda,
Þetta er nú meira ástandið hjá ykkur, leiðinlegt að heyra með bílinn:-/ Ömurlegt þegar svona gerist!!!! En, þetta reddast;-)
Rosa gaman að fylgjast með ykkur á blgginu, hafið það gott.
Kveðja, Gunna og co