sunnudagur, 4. nóvember 2007

4. nóvember

Ég vildi óska henni Sigríði Ásdísi og Ólafi til lukku með prinsessuna sína sem fæddist í nótt...ég vissi að þetta yrði stelpa og þeim heilsast öllum vel.....hlakka svo til að sjá myndir.
Þó ég hafi staðið fast á mínu að hún kæmi 11. nóv, þá er ég voða ánægð að hún sé komin og með sinn eigin dag.....það var bara sjálfselskan í mér að heimta minn dag :) en sporðdreki varð það og það skiptir öllu...heheheh
Þá tekur bara næsta spenna við.....hvað á barnið að heita???

LATER

4 ummæli:

Örn sagði...

ég mundi láta það heita örn

Nafnlaus sagði...

Les bloggið reglulega
bara gaman að því
kveðja mamma

Stakkhamra mamma

Kristjana sagði...

ég held að það muni heita Karen en, hvað gerðist,, afkuru eru þau ekki með síðuna ennþá
? stakkhamra Kristjana ;)

Védís sagði...

Ég les líka reglulega.
Gaman að fylgjast með ykkur.