sunnudagur, 11. nóvember 2007

Góður dagur

Við fórum frekar seint að sofa í gær eða nótt....dagurinn er að mestu búinn að vera fyrir framann imbann og horfa á gamlar myndir með krökkunum...amma Sigga & Erna komu í kaffi áðan og ég fékk smá pakka....alltaf gaman að fá pakka :)
Það var alveg feikna fjör í gær....með góðu fólki.

Alexander missti fimmtu tönnina í gær...alveg agalegt að sjá drenginn....heheheh....hann varla getur borðað sökum tannleysis.

jæja...simpsons the movie er komin í gang....mátti til með að setja smá færslu inn á þessum góða degi....lang flottasta dagsetningin :)

Takk fyrir allar kveðjurnar

LATER

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með ammlið essskan mín..

Nafnlaus sagði...

Halló sæta mín,
Innilega til lukku með daginn:o)
Vonandi áttirðu alveg yndislegan dag og ég trúi því að familían hafi dekrað húsfreyjuna í tilefni dagsins!!!
Knús og kossar frá mér til þín:-*
Kveðja, Gunna

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju med afmælid titt elsku Karen (í gær). Hédan senda allir gódar kvedjur ljóss og kærleika. Gaman ad sjá allar breytingarnar á húsinu ykkar til lukku med tad. Bidjum ad heilsa öllum sérstaklega krökkunum, kíki alltaf reglulega hér inn en ekki duglegust ad kvitta hehe bless bless í bili ;)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn í gær Karen mín og vonandi ferðu nú að láta sjá þig í bænum í saumó þegar ég mæti :)

Nafnlaus sagði...

Úpps gleymdi að segja
kveðja Ása

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið í gær. Sorry maður er frekar gleymin þessa dagana, er alltaf nokkrum dögum of seint eða of fljót með dagatalið. Vonandi áttir þú góðan dag.

kv. Sigga

Védís sagði...

Til hamingju með daginn í gær.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn í gær snúllan mín knús Fannsa