miðvikudagur, 23. maí 2007

23.maí - Framhald :)

Þá er maður kominn heim og get klárað...klikkað að gera í vinnunni...enda er ég nýkomin alltaf í vinnuna þegar ég er á heimleið, MAGNAÐ
Elín Inga er með mjög skemmtilegan orðaforða...hún fer yfirleitt bak við sófa til að gera sitt...þið vitið, hún veit að hún á að láta mig vita þegar hún ætlar sér svona stykki...þess vegna læðist hún bak við sófa og passar að enginn fatti neitt....en auðvitað veit ég hvað hún er að bauka og þegar ég spurði hana í gær hvað hún væri eiginlega að gera....þá segir mín "amma Sigga kúka í bleyjuna mína"...ég átti smá erfitt með að sýna henni ekki að ég var að springa úr hlátri.
Svo þegar ég setti hana í bílinn áðan eftir leikskólann " Ég er komin í skóna í bílinn"...talandi um setningar sko....mér finnst hún allavega snillingur...og auðvitað man ég ekki meira núna..hún þvælist svo um allt með prinsessuskvísuna sína og drekkur endalaust af vatni úr henni,

Engin ummæli: