þriðjudagur, 13. mars 2007

13.mars

jæja, í dag fékk ég loksins fartölvuna mína....sem sagt vinnutölvuna og gemsa, tilbúin fyrir næstu utanlandsferð...svo er búið að vera alveg yndislegt veður hérna í dag og algjör vorfílingur í manni.
Elín Inga er aðeins skárri í dag enda komin á sýklalyf og Alex lét sig bara hverfa um leið og við komum heim...en hann skilar sér þegar hann verður svangur...á ekki langt að sækja það..heheh...

Ég kemst ekki inná msn eða skrifað nýtt blogg á nýju tölvuna svo ég mun EKKI geta skrifað neitt á meðan ég verð úti...nema þá helst í commentin.

Ég er þá líka auðvitað komin með nýtt mail sem ég vil endilega að þið notið...það er karen.ludviksdottir@alcoa.com......
og eins með nýja símanúmerið þá get ég bara sent ykkur það til baka þegar þið hafið vígt nýja mailið mitt :)
ég mun EKKI taka minn gemsa með mér út...eingöngu vinnugemsann

Jæja, þá er þetta komið....þið sendið mér bara mail ef það er e-ð sem þið viljið vita....múhahahahaha

LATER

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú átt alveg að geta skrifað blogg á meðan þú ert úti-geturðu ekki farið inn á síðuna þína með því að skrifa urlið á henni og þaðan inn í sign up og svo skrifað-ég get það allsstaðar í öllum tölvum.
Annars, til hamingju með þetta allt saman Karen, gott að þér gengur vel. Það er alltaf gaman.

Karen sagði...

Takk fyrir það Svanfríður...en málið er að Alcoa er búið að læsa fyrir svona síður...um leið og ég fer inná síður sem geta verið e-ð spúkí..þá poppar upp aðvörun frá alcoa sem biður mig að fara strax af þessari síðu....en ég get farið inná msn-ið...svo ég bjargast...hehehe