Mínar kæru saumó dömur...ég er að hugsa um að koma suður degi fyrr en áætlað var svo við gætum haft " góðan " saumó....þá 19 mars....hvernig hljómar það???
Ég sá það að ég hef annars engan annan tíma, magnað hvernig þetta er alltaf...
Svo ætla ég að koma suður í 30 afmæli í maí....Gunna er þessi dagsetning hjá þér alveg skotheld, þá ætla ég að panta flug sem fyrst :)
Endilega commentið á þennan dag ef hann hentar ykkur...aldrei að vita nema við getum lagt undir okkur stofuna í Stakkhömrunum :).......eða farið á góðan veitingastað...mmmm....það er auðvitað draumur líka :)
LATER...
....Nýjasta nýtt hjá prinsessunni á bænum er að skella sér í náttfötin um leið og hún kemur heim af leikskólanum.....og undir teppi í stofunni :/
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
snilld, snilld... þessi dagsetning verður bara látin henta ;) svoldið stutt á milli reyndar en það skiptir engu, bara skemtilegra að hittast svona reglulega...enda við alveg reglulega skemtilegar hohohho
hlakka til
Hæ kjútípæ,
Saumó 19 mars, glæsilegt... Við festum þann dag:o) Það verður æðislegt að hitta þig:-)
10 maí er alveg skotheld dagsetning.... Brjálað partý þá:o) Þannig endilega pantaðu flug sem fyrst:-)
Hafið það gott.
Knús, Gunna
Hæ hæ
Saumó 19. mars hljómar ótrúlega vel, skal lofa að koma með eitthvað rosalega óhollt :o)
hlakka til að sjá þig pæja, enn þá betra að afmæli hennar Gunnu sé 10 maí, því ég á að skila ritgerðinni minni 9. maí svo alveg tilefni til að fagna margfalt :o)
kveðja Ása
19. mars, gerum það bara góða dagsetningu. Um að gera að gera að hitta píuna þegar hún bregður sér í bæjarferð.
kv Ella
Hvernig er það á ekkert að fara að blogga? Hvernig var úti?
Ferðasagan verðr að fylgja næsta bloggi..
Takk fyrir heimsóknina NOT!! :þ
Kveðja
Hulda Björk
Skrifa ummæli