Já, ég var að horfa á sjálfstætt fólk áðan, með Jóni Gnarr...og vá hvað þetta var e-ð góður þáttur og þá sértsaklega þegar hann fór að tala um hvað væri það versta í heiminum í dag...."Eigingirni" & "Sjálfselska"....og hann rökstuddi það nú nokkuð vel.....ég verð að vera sammála þessu, og þetta prinsessu-syndrome...jújú...hef sé þetta hjá þónokkrum....en hef samt aldrei geta komist að því hvað þetta sé í raun og veru....þangað til Gnarrinn opnaði augun mín....ætli hann verði ekki svona "goð" í mínum augum núna.....allavega næstu daga.
Það er búiðað snjóa & snjóa hérna...við byrjuðum daginn á að moka bílana upp og síðan þá er búið að snjóa ca 1 metra.....ekki grín.....hef aldrei séð annað eins, þetta er ótrúlegt alveg.....við þurftum að moka göng í garðinum svo Elín Inga gæti verið úti....og vó hvað það var fyndið að fylgjast með henni úti í dag.....
Þetta er allavega búin að vera yndisleg helgi og núna er Pressan að byrja....alltaf e-ð....
LATER
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hæ sæta, hann Jón Gnarr er algjör snillingur, sammála því ;) knús Fannsa
Ég er líka sammála með Jón, hann setti þetta svo skemmtilega fram. Og það komu nokkur nöfn upp í hugann þegar hann var að tala um þetta :)
Skrifa ummæli