Í gær vöknuðum við uppúr kl.6 við mikinn trommuslátt og hávaða...við vissum varla hvað snéri upp né niður, en það hætti fljótlega...byrjaði svo aftur uppúr kl.7, þá var það í götunni okkar svo við límdumst við gluggann í forvitniskasti, þá var verið að draga þennan líka þvílíka hrút af kerru og binda hann í garðinn við hliðina á okkur....við vissum að nágranninn er í félagi sem kallast hrútavinafélagið...en hvað var eiginlega verið að gera, nei átti hann þá ekki fertugsafmæli og vinirnir að koma með afmælisgjöfina, hehehe.....þetta var voða atriði og flestir nágrannarnir og vinir komnir útá götu....svona er það gert í sveitinni.
LATER
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
HAHAHAHA... þvílík snilld!! var þetta hjá samma eða??? vá þetta gengur ekki að ég sé að vinna svona á kvöldin, þá bara fær maður ekkert að heyra svona sögur.. hittumst aldrei ;-) en það breytist...
kveðja Sigga Dísa ekkert rosalega bissí!!!
Skrifa ummæli