Það er með öllu óhætt að segja að við séum búin að hafa það gott....rjúpurnar á aðfangadag slógu í gegn og þá er ekkert sem getur farið úrskeiðis :)
Það hefur ekkert breyst hjá mér...svo lengi sem ég fæ að borða er ég ALSÆL
Krakkarnir hafa verið algjörir englar og alsæl með sitt.....Arnar er allur að koma til eftir aðgerðina svo það gerist varla betra.
Ég veit ekkert hvort fólk kíkir enn hingað inn....eru ekki allir komnir yfir á facebook.....en allavega sendum við jólakveðjur héðan úr sveitinni :)
Og takk kærlega fyrir allar kveðjurnar
Elsku Guðrún, innilega til hamingju með daginn :)
LATER
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli