Þá eru öll afmæli búin í bili hjá okkur, en hann Alexander Örn varð 7. ára í gær....hann er alsæll með sína veislu og vini en ég er bara ekki að trúa því að það séu komin 7 ár...heheh....alveg magnað.
Við stefnu á að koma suður 5 des í jólaundirbúning með meiru og enda ferðina með því að setja Arnar í aðgerð.
Hér eru allir hressir & kátir, það er yndislegt veður og við ættum eiginlega að drífa okkur út að leika ;)....enda á maður ekki að hætta að leika sér þó við séum nú öll orðin árinu eldri :)
LATER
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju með strákinn. Góða skemmtun fyrir sunnan í jólaundirbúningi, vona að Arnari gangi vel í sinni læknisheimsókn.
Skrifa ummæli