laugardagur, 27. september 2008

Ammælis...

Hún á afmæli í dag,
hún á afmæli í dag,
hún á afmæli, hún Elín Inga,
hún er 3ja ára í dag....jeeeiiiiii

Heba & Védís eiga svo líka afmæli í dag og innilega til hamingju stelpur :)

9 ummæli:

Védís sagði...

Til hamingju með stelpuna og takk fyrir kveðjuna :)

Lovísa sagði...

Innilega til hamingju með afmælið litla frænka... treysti því að mamma þín sé reyndar búin að koma kveðjunni á framfæri. Ég var að setja nokkrar myndir frá því krakkarnir voru hjá mér um daginn inná barnalandssíðuna hjá Örnu Kristínu áðan, endilega kíkið www.barnaland.is/barn/4382

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ og innilega til hamingju með skvísuna í gær, vonandi áttu þið æðislegan dag,
kveðja Ása

Álfheiður sagði...

Til hamingju með dömuna.

Nafnlaus sagði...

Hæ skvís,
Til lukku með skvísuna:-)
Vertu nú dugleg að blogga og endilega skelltu myndum inn frá hjónaferðinni á Spáni:-)
Knús á þig sæta mín.
Luv, Gunna

Ameríkufari segir fréttir sagði...

TIl hamingju með stelpuna. Vonandi átti hún góðan afmælisdag.

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ kæra Fjölskylda og til hamingju með litlu prinsessuna :)

Ótrúlegt að það séu liðin 3 ár frá því við áttum stelpurnar, Karen :)

Við höfum það gott hér í DK og komum ekki mikið til Íslands, við Bjarni komum í 3 vikur í sumar og svo komum við frá 20.des til 1. janúar núna um jólin! og hér verðum við allavega eitthvað smá lengur.

Vona að þið hafið það gott fyrir austan, sjáum ekki annað þegar við höfum kíkt á bloggið :)

Biðjum að heilsa ykkur öllum!

Bjarni Már, Helga Huld og Sigurlaug María

Ameríkufari segir fréttir sagði...

helvíti ertu öflug í blogginu:)

Nafnlaus sagði...

Er enn afmæli hjá þér?
Elfa