fimmtudagur, 22. maí 2008

Spennan

Ég er alveg í skýjunum núna....Regína & Friðrik fóru rosalega vel með þetta, stóðu sig eins og hetjur og við áttum þetta svo innilega skilið, ég get ekki beðið eftir laugardeginum núna....spáð geggjuðu veðri og eurovision partý um allan bæ og svo endað með balli í Valhöll á Eskifirði.....snilldin ein :)

Það var líka gríða spenna í gær þegar við fylgdumst með leik Man.united & Chelsea...magnað.

Svo verður svaka spenna á laugardaginn....púfff, ætli maður þurfi ekki að taka sér svo nokkra daga í frí....losa spennuna....

Allt í bestasta og ég segi bara....
.....Til Hamingju Ísland Með Að Ég Fæddist Hér ;)

LATER

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Independent [url=http://www.globalsba.com/online-invoicing.htm]create an invoice[/url] software, inventory software and billing software to create professional invoices in one sec while tracking your customers.