fimmtudagur, 27. september 2007

27.september

2 ára prinsessan

Magnað hvað tíminn líður hratt....við Alexander vöktum prinsessuna með afmælissöngnum og hún var svo hissa og leist ekkert á þetta....frekar þreytt e-ð.
Hún var sko hissa líka í gær þegar Kristjana kom...og svo komu amma Elín & afi Lúlli fljótlega á eftir...vissi varla hvernig hún átti að haga sér. Hún söng hátt og skýrt í gær "gamla nóa" og svo kom alltaf "úmbarassa" á eftir og "HEY"....frekar skondið...svo er hún líka farin að telja eins og herforingi...1, 2, 3, 4, 5, og svo framvegis...þið kunnið þetta :)

Later

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með prinsessuna.. svakalega líður tíminn hratt.. man eftir því þegar við sátum úti á palli hjá ykkur í Álfkonuhvarfinu og þú alveg á því síðasta með bumbuna.. úff góðir tímar.. Miss you soooooooooo much.. knús og kram Klara

Nafnlaus sagði...

Halló Elskurnar!
Elín Inga bara orðin 2 ára!
Til hamingju með það elskurnar!

Ég var að tala við Siggu ömmu í gær og hún sagði að hún hefði verið að passa þau um daginn og Alex hefði verið að kenna henni ensku. What´s your name? og hún hefði apað eftir honum. Alveg eins. Hlakka ekkert smá til að koma austur í Nóv og koma í heimsókn. Svo spilum við um jólin :)
Sakna ykkar.
Kyssiði Elínu rembingskoss frá mér. :*

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litlu. Ég kyssi hana afmæliskossinn í kvöld.

Nafnlaus sagði...

HÆ hæ til lukku med prinsessuna, já tíminn lídur hratt, ordin tveggja. Langadi ad kasta á ykkur kvedju, allt ágætt ad frétta hédan, ætla snemma í sveitina í fyrramálid fram á mánudag, liggja í leti..........svo gott. Tad er sending á leidinni. Kærleikskvedjur til ykkar, kvedja gudrún

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ
Til lukku með daginn!!
Bestu kveðjur til ykkar allra og knús á prinsessuna.
Lovísa systir

Nafnlaus sagði...

JEHMINN EINI SKO........ til hamingju með afmælið skvísa!!!!! Feels like yesterday að ég kom heim til ykkar og það var brunað upp á fæðingardeild...... 2ja ára, vá maður lifandi hvað tíminn er fljótur að líða... biðjum að heilsa í bili frá Akranesi
Sigga Dísa, Óli og strumpurinn hressi...

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ og til lukku með prinsessuna:o) Fúlt að hafa ykkur svona langt í burtu og fá ekki að njóta afmælisveislunnar með ykkur, maður er nefninlega alltaf til í að belgja sig út af kræsingum:o)
Fær maður að sjá þig eitthvað fljótlega??? Allavega frestaðist saumóinn með mökunum sem ég nefndi við þig um daginn... Þannig að ég þarf að plana aðra helgi, væri ekki leiðinlegt að fá ykkur á svæðið:o)
Hafið það gott elskurnar... Knús til ykkar frá okkur.
Kveðja, Gunna og co

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með skvísuna í gær :)knús Fannsa

Ameríkufari segir fréttir sagði...

Síðbúnar afmæliskveðjur til prinsessunar á Reyðarfirði:) Góðar kveðjur úr litla bláa húsinu...