fimmtudagur, 13. september 2007

13.september

Rosalega var ég þreytt í gærkvöldi, sofnaði bara strax eftir leikinn, sigurleikinn...ég var líka í M partýi til miðnættis á þriðjudagskvöldið og ég er bara ekki þannig gerð að ég geti verið í einhverju partý standi svona á virkum dögum...en það var alveg ömurlegt veðurhérna í gær og þá ekkert annað í stöðunni en sofa...ZZZzzzz
Ég hef verið að aðstoða Alex með heimalærdóminn, hann er voða duglegur að lesa...ég veit ekki af hverju það kemur mér svona á óvart hvað hann er duglegur...en það gerir það allavega.
lífið gengur sinn vanagang hérna fyrir austan...ég er byrjuð hjá Eimskip og eru fyrstu dagarnir alltaf voða aumir...maður er bara að fylgjast með og læra.
Planið er að slaka á aftur um þessa helgi..síðasta helgi var svo ljúf & notaleg að mig dauðlangar að fá aðra eins :)

LATER
K-Lú
klu@eimskip.is
896-1179

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ krúzlan mín.. sakna þín alveg ógurlega.. hlakka til að hitta þig hvenær sem það verður.. knús og kram á línuna.. klara og róbert

Nafnlaus sagði...

ógeðslegt veður í gær... nei ég meina hefuru litið út núna!!! OOOJJJJ BARA.... Heyrðu já bara aftur partý í næstu viku, það þýðir ekkert að gleyma hvernig á að gera þetta ;-)

Nafnlaus sagði...

Já vetur konungur fer "bráðum" að sýna sig.... en elsku Karen mín það er líka kominn september en ekki ágúst gættu að því:)(gjöra svo vel að laga titilinn á fæslunni) En njóttu komandi helgar í ró.... love you.
Lovísa